Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífmengjafræðileg rannsókn
ENSKA
omic study
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tiltæk gögn vegna nýrra aðferða og líkana, þ.m.t. úr áhættumati, byggðu á eiturhrifaferlum, úr rannsóknum í glasi og lífmengjafræðilegum (t.d. genamengjafræðilegum, prótínmengjafræðilegum og umbrotsefnamengjafræðilegum) rannsóknum (e. omic studies), kerfislíffræði, tölvufræðilegri eiturefnafræði, lífupplýsingafræði og afkastamikilli skimun, skulu lögð fram samhliða.

[en] Available data from emerging methods and models, including toxicity pathway-based risk assessment, in vitro and omic (genomic, proteomic, metabolomic, etc.) studies, systems biology, computational toxicology, bioinformatics, and high-throughput screening shall be submitted in parallel.

Skilgreining
lífmengjafræðilegar rannsóknir skiptast í rannsóknir á genamengi (genome), prótínmengi (proteome), umbrotsefnamengi (metabolome) o.fl.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Athugasemd
[en] the English-language neologism omics informally refers to a field of study in biology ending in -omics, such as genomics, proteomics or metabolomics. The related suffix -ome is used to address the objects of study of such fields, such as the genome, proteome or metabolome respectively (Wikipedia)

Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira